Artemis Fowl snýr aftur

Artemis Fowl snýr aftur

Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl  eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af væntanlegri kvikmynd sem byggð er á bókinni. Hún var fyrst gefin út á íslensku árið 2001 í þýðingu Guðna Kolbeinssonar og varð fljótt geysivinsæl, og þá eins og nú mátti...
Eitt af flaggskipum furðusagna síðustu ára

Eitt af flaggskipum furðusagna síðustu ára

Í þessari færslu verður fjallað um fantasíubókaflokkinn um Eragon. Það er ekki oft sem að ég ákveð að skrifa dóm um sömu bókina tvisvar en sú er hinsvegar raunin núna. 15 ára bókarýnir Það er nefnilega þannig að fyrsti bókadómur minn fjallaði um aðra bók seríunnar um...
Í leit að engri merkingu

Í leit að engri merkingu

Skjáskot eftir Berg Ebba kom út þann 11. september síðastliðinn og það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hóf lestur. Ég er nefnilega mjög hrifinn af Bergi Ebba. Jafnvel aðdáandi. Mér finnst hann fyndinn uppistandari, fyrirtaks álitsgjafi í einhverjum...