by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 24, 2019 | Ævintýri, Barnabækur, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Dulmálsmeistarinn er fyrsta barnabók norska rithöfundarins Bobbie Peers. Hún kom út í Noregi árið 2015 og hefur verið þýdd yfir á mörg tungumál. Dulmálsmeistarinn er fyrsta bókin í bókaseríunni um William Wenton en bækurnar eru nú orðnar fimm á frummálinu. Á frummáli...