Bókin Litla bakaríið við Strandgötu er eftir skoska metsöluhöfundurinn Jenny Colgan. Bókin er hlut af seríunni um Litla bakaríið við Strandgötu. Aðrar bækur í s...
Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman hefur notið mikilla vinsælda um allan heim og hefur skrif...
Ég veit að mörgum finnst að vampírubækur séu almennt orðnar þreyttar en mér fannst Vampire Academy bókaflokkurinn eiga skilið að fá smá umfjöllun enda á hann d...
Fyrstu skólaárin hafði ég lítinn áhuga á að lesa og gekk oft illa í lestrarprófum. Kannski var það út af stressinu sem fylgdi því að vita að kennarinn tók tíman...
Náðarstund er fyrsta skáldsaga ástralska höfundarins Hönnu Kent. Eins og margir vita var hún skiptinemi á Íslandi þegar hún heyrði fyrst um Agnesi Magnúsdóttu...
Dóttir ávítarans er fyrsta bókin í bókaflokknum um ávítarabörnin eftir danska höfundinn Lene Kaaberbøl. Bókin heitir á frummálinu Skammerens datter og kom út í ...
Skoski metsöluhöfundurinn Jenny Colgan sló rækilega í gegn með bókunum Litla bakaríið við Strandgötu og Sumar í litla bakaríinu við Strandgötu. Þriðja bókin...
Dulmálsmeistarinn er fyrsta barnabók norska rithöfundarins Bobbie Peers. Hún kom út í Noregi árið 2015 og hefur verið þýdd yfir á mörg tungumál. Dulmálsmeis...