by Katrín Lilja | jún 27, 2019 | Fréttir
Síðustu daga hafa streymt mörg kíló af bókum í kassavís í Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Tilefnið er bókamarkaður, sem þó er ekki gerður út af gróðafíkn heldur af einskærri ást og hugsjón fyrir bókum. Að baki markaðnum standa konur í lesópnum Köttur út í...