Fjölbreytt bókmenning austanfjalls

Fjölbreytt bókmenning austanfjalls

Á Suðurlandi, eða austanfjalls, blómstrar bókmenntalífið. Þar hafa verkefni eins og „Bókabæirnir austanfjalls“ náð góðri fótfestu og náð að vekja athygli á bókum og bókalestri. Gerðar hafa verið tilraunir með bækur í strætó, sérstakan Ljóðapóstkassa, bókaskúr og margt...