by Sjöfn Asare | nóv 8, 2022 | Jólabók 2022, Smásagnasafn
Fyrir nokkrum árum fór ég á upplestrarkvöld hjá ritlistarnemum í Háskóla Íslands. Allir lásu vel, áhugaverðar smásögur eða ljóð, en eitt skáld las sögu sem greip mig, sat í mér og gerir enn. Þegar ég frétti að skáldið hefði skrifað heilt safn smásagna varð ég því...