by Katrín Lilja | maí 12, 2019 | Fréttir
Ægir Þór Jähnke er maðurinn sem stendur á bak við nýja bókaútgáfu, Endahnúta, sem hann hyggst koma á legg með hjálp í gegnum Karolinafund. Sjálfur hefur hann þegar gefið út tvö verk undir nafni útgáfunnar. Ægir Þór er líka ritstjóri menningaritsins Skandala, en fyrsta...