by Anna Margrét Björnsdóttir | sep 5, 2023 | Furðusögur, Hinsegin bækur, Hrollvekjur, Vísindaskáldsögur
Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var nýbúið að taka inn bók sem ég hef haft augastað á síðan í janúar 2021. Bókin sem um ræðir er No Gods, No Monsters, eftir Cadwell Turnbull. Titill bókarinnar er orðaleikur,...