by Rebekka Sif | jún 29, 2020 | Örsagnasafn, Sumarlestur
Nú skrifa ég um enn eitt örsagnasafnið en ég tel það gott og gaman fyrir íslenskar lesendur að kynnast þessu formi. Þetta er fjórða örsagnasafnði sem ég les á árinu og fannst mér öll þessi örsagnasöfn fyrirtaks skemmtun. Að þessu sinni mun ég fjalla um rússneskar...