by Katrín Lilja | mar 19, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur
Finnst þér eins og þú búir við hliðina á villidýri? Er nágranni þinn uppi alltaf þrammandi eftir gólfinu eins og hann sé fíll? Finnst þér nágrannakonan kannski vera með óvenju langan háls eins og gíraffi, tilvalinn til að auðvelda glápið yfir grindverkið? Finnst þér...