by Katrín Lilja | des 14, 2020 | Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020, Ungmennabækur
Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér bókina Drauma-Dísa í jólabókaflóðið og lýkur þar með þríleik sínum um stelpuna Dísu, sem var einu sinni venjuleg menntaskólastelpa á Íslandi. Þríleikur á fimm árum Saga Dísu hefst í bókinni Drauga-Dísa (2015). Dísa er venjuleg...