Jörðin titrar á Reykjanesinu og raddir eru háar um að Sigríður Hagalín sé völvan sem kallar...
Jólabók 2020
Pent bankað á kistulokið
Meðvirk, píslarvottur, auðsveip, auðveld í umgengni? Eyrún Ósk Jónsdóttur gerir hina penu, auðsveipu og „vill láta lítið fyrir sér fara“, „vertu ekki að hafa fyrir mér“ konu að umræðuefni í nýrri ljóða/smásögubók sinni Guðrúnarkviðu. Ég held við þekkjum öll einhverja...
Þegar sorgin tekur yfir
Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur fékk afbragðs góðar viðtökur í síðasta jólabókaflóði, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 og tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bókin er stutt en skilur mikið eftir sig og er einstaklega einlæg frásögn af því þegar...
Eftir flóðið – Hrímland eftir Alexander Dan
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann...
Eftir flóðið – Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann...
Eftir flóðið – Hetja eftir Björk Jakobsdóttur
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann...
Að éta sjálfan sig
Sjálfsát - Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir...
“Anda inn, 2, 3, anda út, 2, 3, 4, 5,” Strendingar – fjölskyldulíf í 7 töktum
Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem...
Á morgun, þegar stríðið hófst
Á morgun, þegar stríðið hófst eftir John Marsden kom í fyrsta sinn út á íslensku fyrir síðustu jól...