by Katrín Lilja | des 12, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason er töluvert frábrugðin þeim bókum sem hann hefur sent frá sér hingað til. Gunni er þekktari fyrir að skrifa sögur sem gerast í raunheimum, samtímasögur af venjulegum en samt óvenjulegum krökkum. Þannig hefur hann slegið í gegn með...
by Katrín Lilja | nóv 28, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
„Mig langaði bara allt í einu til að skrifa um það sem er efst á baugi í dag, um kommentakerfin, um popúlisma og um ómanneskjuleg og ómannúðleg viðhorf sem mér finnst vaða uppi. Og þar sem ég skrifa barnabækur endaði þessi löngun til að hafa áhrif í barnabók. Sem er...