by Katrín Lilja | sep 17, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Gunnar Helgason og Rán Fygenring leiða saman hesta sína í nýrri barnabók um Bambalínu drottningu. Gunnar Helgason er einn ástsælasti barnabókahöfundur landsins og hefur hingað til skrifað bækur fyrir börn frá 9 ára aldri. Nú breytir hann þó um og skrifar bók fyrir...