Nýr Svartfugl krýndur

Nýr Svartfugl krýndur

Glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn voru afhentur fyrr í vikunni við hátíðlega athöfn í Gröndalshúsi. Eliza Reid, forsetafrú afhenti verðlaunin líkt og í fyrra. Að þessu sinni var það bókin Hefndarenglar eftir Eirík P. Jörundsson sem bar sigur úr býtum. Eiríkur hefur...