by Þorsteinn Vilhjálmsson | des 30, 2020 | Matreiðslubók
Af einhverri ástæðu er það ekki algengt að sjá bókadóma eða umfjallanir um uppskriftabækur, nema þá á miðlum sem fjalla sérstaklega um mat frekar en almennt um bækur. Það er líklega skiljanlegt; fæstar eru uppskriftabækur nein bókmenntaverk, og þetta segi ég sem...
by Anna Margrét Björnsdóttir | jún 8, 2020 | Glæpasögur, Spennusögur
Ég er gefin fyrir sálfræðitrylla og það er fátt sem kitlar mig jafn mikið og óáreiðanleg söguhetja, eða andhetja. Það þarf ekki að lesa mikið lengra heldur en til enda fyrsta kafla í Elskuleg eiginkona mín, eða My Lovely Wife eins og bókin heitir á frummálinu, til að...