by Sæunn Gísladóttir | júl 6, 2021 | Glæpasögur, Sumarlestur
The Thursday Murder Club kom út síðasta haust í Bretlandi og er fyrsta bók Richard Osman sem er betur þekktur sem grínisti og kynnir í bresku sjónvarpi. Bókin sló sölumet og er strax orðið ljóst að um er að ræða glæpasagnaseríu, en framhaldsbókar er að vænta núna í...