Tomorrow, and Tomorrow, and Tomorrow eftir Gabrielle Levin kom út á síðasta ári og vakti strax...
Sæunn Gísladóttir
Sæunn er hagfræðingur og sérfræðingur hjá RHA sem hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Um stuttan tíma á unglingsárum nennti hún lítið að lesa bækur en þroskaðist sem betur fer hratt upp úr því.
Sæunn er alæta á bækur en góðar glæpasögur og skáldsögur sem gerast í veröld sem hún gæti hugsað sér að búa í eru í miklu uppáhaldi. Uppáhalds bókin hennar er venjulega sú sem hún hefur í höndum að hverju sinni en vill ekki að klárist.
Hún elskar að eiga fallegar bækur og er markmið hennar að eiga við ævilok svipað bókasafn og Dýrið í Fríða og dýrið.
Fleiri færslur: Sæunn Gísladóttir
Bókin sem ég þurfti
Not Too Late: Changing the Climate Story from Despair to Possibility í ritstjórn Rebecca Solnit og...
Bestu bókabúðirnar í London
London er draumur allra bókaorma, sögusvið fjölmargra bóka, heimabær stórkostlegra rithöfunda og...
Tvær brakandi ferskar eftir Jenny Colgan
Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst...
Hvorki fugl né fiskur
Á dögunum las ég bókina American Wife eftir Curtis Sittenfeld sem vakti mikla athygli við útgáfu...
Of flöt frásögn
Violeta er nýjasta skáldsaga Isabel Allende sem kom út á síðasta ári og stuttu síðar í íslenskri...