Violeta er nýjasta skáldsaga Isabel Allende sem kom út á síðasta ári og stuttu síðar í íslenskri...
Sæunn Gísladóttir
Sæunn er hagfræðingur og sérfræðingur hjá RHA sem hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Um stuttan tíma á unglingsárum nennti hún lítið að lesa bækur en þroskaðist sem betur fer hratt upp úr því.
Sæunn er alæta á bækur en góðar glæpasögur og skáldsögur sem gerast í veröld sem hún gæti hugsað sér að búa í eru í miklu uppáhaldi. Uppáhalds bókin hennar er venjulega sú sem hún hefur í höndum að hverju sinni en vill ekki að klárist.
Hún elskar að eiga fallegar bækur og er markmið hennar að eiga við ævilok svipað bókasafn og Dýrið í Fríða og dýrið.
Fleiri færslur: Sæunn Gísladóttir
Nostalgía en skortur á spennu
Reykjavík - glæpasaga eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur kom út í jólabókaflóðinu í...
Harry var einn í heiminum
Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því...
Lægðarleslisti Lestrarklefans
Það eru tólf veðurviðvaranir fyrir næstu tvo daga, á morgun er fimmti mánudagurinn í janúar sem...
Kafað djúpt ofan í bresku konungsfjölskylduna
Að þurfa að fá samþykki fyrir makavali þínu, biðja mömmu eða ömmu stanslaust um pening (því þú átt...
Þetta flókna, það er ástin
Falleg kápa og flottur bókatitill eru oft nóg til að gera bók aðlaðandi. En það var ekki einungis...