by Jana Hjörvar | okt 10, 2023 | Ástarsögur, Skáldsögur
Í sumar gaf Króníka út bókina Fólk sem við hittum í fríi eftir Emily Henry. Bókin kom fyrst út á frummálinu árið 2021 og var valin besta ástarsagan í Goodread Choice Awards það ár. Það þykja oft fín meðmæli því það eru lesendur sem velja verðlaunahafa þeirra...