Falleg kápa og flottur bókatitill eru oft nóg til að gera bók aðlaðandi. En það var ekki einungis...

Falleg kápa og flottur bókatitill eru oft nóg til að gera bók aðlaðandi. En það var ekki einungis...
Fyrsta bók Kristínar Bjargar Siguvinsdóttur, Dóttir hafsins, fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og unglingabóka árið 2020. Önnur bókin, Bronsharpan, hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bækurnar í sagnabálkinum um Dulastafi eru...
„Sá sem er ríkur þarf að leita uppi sína eigin óhamingju á meðan henni er stanslaust haldið að þeim sem ekkert eiga.“ Skáldsagan Brimhólar eftir Guðna Elísson er aðeins 135 blaðsíður. Það væri í sjálfu sér ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir fyrri bók Guðna,...
Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu...
Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði...
Rannveig Borg kom með hvelli inn á íslenskt ritsvið á síðasta ári með sína fyrstu skáldsögu, Fíkn....
Sigurlín Bjarney Gísladóttir hefur mest af fengist við ljóð, smásögur og prósaljóð í skrifum...
Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott...
Bók Colleen Hoover, Þessu lýkur hér, eða It Ends With Us eins og hún heitir á frummálinu, hefur...