Ástarsögur

Hamingjusöm sögulok?

Hamingjusöm sögulok?

Þessi umfjöllun inniheldur spilla.  Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru síðdegissólinni (svona þegar hún lætur sjá sig). Í vor plantaði ég sumarblómum og keypti mér sólhlíf svo ég gæti varið sumrinu á svölunum með bók í hönd. Svo leið og beið og...

Klassískt ástarsögustef með íslenskum blæ

Klassískt ástarsögustef með íslenskum blæ

Það er sjaldgæft – og svolítið sérstakt – að grípa íslenska skáldsögu sem tekur sér fyrir hendur sígilt stef úr erlendum ástarsögum og klæðir það í íslenskan búning. En það gerir Sæunn Gísladóttir í sinni fyrstu skáldsögu, Kúnstpásu, sem kom út hjá bókaútgáfunni Sölku...

Dásamlega upplífgandi

Dásamlega upplífgandi

Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem...

Ekta írskar ástarsögur

Ekta írskar ástarsögur

Í maí síðastliðnum kom út bók sem gífurleg eftirvænting var fyrir en það var Long Island eftir...