Ástarsögur

Sagan hennar Ally

Sagan hennar Ally

The Storm Sister eða Systirin í storminum eins og titillinn hefur verið þýddur á íslensku er önnur bókin í sjö bóka seríu höfundarins Lucindu Riley um D’Aplièse. Bókin kom út ári á eftir fyrstu bókinni í seríunni, eða árið 2015 og kom nýlega út í íslenskri þýðingu...

Sjálfsskoðun og viskídrykkja á írskri eyju

Sjálfsskoðun og viskídrykkja á írskri eyju

Kvöld eitt á eyju, þriðja bók rithöfundarins Josie Silver og kom út núna fyrir sumarið hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu Herdísar Hübner. Ég var snögg að grípa hana með mér úr bókabúðinni. Fyrri bækur Josie ;Dag einn í desember (2018) og Tvö líf Lydiu Bird (2020); hef...

Ástir ungmenna í Stokkhólmi

Ástir ungmenna í Stokkhólmi

Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar...

Níu bóka ástarvíma

Níu bóka ástarvíma

Febrúar er mánuður sem hefur margt með sér. Hann kemur með meiri birtu í líf okkar, er styttri en...

Ást í bók í febrúar

Ást í bók í febrúar

Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman...