Ástarsögur

Ást í skugga eitraðrar karlmennsku

Ást í skugga eitraðrar karlmennsku

Nýja sviðið í Borgarleikhúsinu hefur breyst í bandarískt smábæjarlandslag. Það hanga uppi skilti með coca-cola auglýsingum, rafmagnsstaur stendur skakkur en stæðilegur upp úr smádraslshrúgu. Það hefur verið tjaldað úti í horni, engu lúxus þjóðhátíðartjaldi heldur...

Dásamlega upplífgandi

Dásamlega upplífgandi

Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem bókin The Wedding People eftir Alison Espach hlaut mikið lof. Ég hafði hvorki heyrt um höfundinn, né bókina, en þar sem hún kostaði 99 pence á Kindle var engin spurning um að...

Ekta írskar ástarsögur

Ekta írskar ástarsögur

Í maí síðastliðnum kom út bók sem gífurleg eftirvænting var fyrir en það var Long Island eftir...

Í heimi Juliu Quinn

Í heimi Juliu Quinn

  Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég...

Að rækta garðinn sinn

Að rækta garðinn sinn

Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska...