by Katrín Lilja | feb 25, 2020 | Fréttir
Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Sparibollans, bókmenntaverðlauna veittra fyrir fegurstu ástarjátninguna í íslenskum bókmenntum á árinu 2019. Tilnefndir eru: Andri Snær Magnason fyrir fallegustu ástarjátninguna til fjölskyldunnar, í bók sinni Um tímann og...