Birnir gegn fordómum

Birnir gegn fordómum

Kvöldlesningin fyrir einn af ungunum síðustu kvöld hefur verið Flökkusaga  eftir Láru Garðarsdóttur. Bókin er hugljúf saga um litlu birnuna Ísold og mömmu hennar sem þurfa að halda á nýjar slóðir. Heimkynni þeirra á norðurslóðum hafa tekið breytingum vegna...