Systkinin fundin

Systkinin fundin

Eftir að ég kláraði að lesa Raddir úr húsi loftskeytamannsins var ég logandi spennt að lesa Samfeðra eftir Steinunni G. Helgadóttur. Bókin er ekki sögð framhald af Raddir úr húsi loftskeytamannsins og að vissu leiti er ég því sammála en samt örlítið ósammála því...
Til Barselóna með Dan Brown

Til Barselóna með Dan Brown

Dan Brown sendi frá sér nýja bók fyrir skemmstu, bókina Uppruni. Brown er hvað þekktastur fyrir að skrifa Da Vinci-lykilinn sem fór sigurför um heiminn þegar hún kom út árið 2003. Síðan Da Vinci-lykillinn  kom út hefur Brown skrifað tvær bækur til viðbótar um Robert...
Birnir gegn fordómum

Birnir gegn fordómum

Kvöldlesningin fyrir einn af ungunum síðustu kvöld hefur verið Flökkusaga  eftir Láru Garðarsdóttur. Bókin er hugljúf saga um litlu birnuna Ísold og mömmu hennar sem þurfa að halda á nýjar slóðir. Heimkynni þeirra á norðurslóðum hafa tekið breytingum vegna...