Eftir að ég kláraði að lesa Raddir úr húsi loftskeytamannsins var ég logandi spennt að lesa Samfeðra eftir Steinunni G. Helgadóttur. Bókin er ekki sögð framha...
Raddir úr húsi loftskeytamannsins er samansafn smásagna og ég var strax föst í neti bókarinnar eftir fyrstu söguna um loftskeytamanninn sem er fæddur ti...
Bókasöfn eru dásamlegur staður. Þau eru uppfull af alls kyns verðmætum, huldum heimum og ævintýrum sem leynast í ólesnum bókum. Eða ólesnum af okkur það er að...
Dan Brown sendi frá sér nýja bók fyrir skemmstu, bókina Uppruni. Brown er hvað þekktastur fyrir að skrifa Da Vinci-lykilinn sem fór sigurför um heiminn þegar ...
Kvöldlesningin fyrir einn af ungunum síðustu kvöld hefur verið Flökkusaga eftir Láru Garðarsdóttur. Bókin er hugljúf saga um litlu birnuna Ísold og mömmu henna...
Ég var að enda við að ljúka við Bókmennta- og kartöflubökufélagið eftir Mary Ann Shiffer og Annie Barrows og er uppfull af hlýjum tilfinningum og sé allt í blei...
Mér finnst ég næstum óverðug að fjalla um Allt sundrast eftir Chinua Achebe. Bókin er talin eitt af höfuðritum afrískra bókmennta og skrifuð af Nígeríumanninu...
Hver elskar ekki að detta óvænt niður á eitthvað gott? Svona eins og þegar maður finnur fimmþúsund kall í vasanum á gömlum jakka? Eða vera sagt að maður þurfi a...
Hvernig er að vera barn eiturlyfjabaróns í Mexíkó? Ekkert rosalega skemmtilegt, er niðurstaða mín eftir lesturinn á bókinni Veisla í greninu eftir mexík...
Skrímslaprinsessan fær bólu á konunglegt nefið í bókinni Konungborna bólubaslið. Bókin er skrifuð af Viggó I. Jónassyni og myndskreytt af Ara Yates. Í viðtali ...
Fjöldinn allur af börnum þurfa að glíma við það að foreldrar þeirra skilja og taka svo saman við einhvern annan. Í bókinni Norn eftir Kim Fupz Aakeson og Rasmu...
Ég hef heyrt áróður gegn snjalltækjum úr öllum áttum; frá leikskólanum, skólanum, talmeinafræðingnum, heilsugæslunni og ég gæti talið endalaust upp. Þetta er ár...
Í síðustu viku kom út bókin Marrið í stiganum eftir Evu Björgu Ægisdóttur. Bókin vann fyrsta Svartfuglinn, verðlaun sem eru afhent höfundum sem eru að...
Í gærkvöldi kláruðum við bókina Handbók fyrir ofurhetjur - Fyrsti hluti: Handbókin. Bókin var spennandi og vakti mann til umhugsunar og hvatti til samræðna ...
Ég bý svo vel að hafa undir höndum þrjár klassíksar barnabækur. Sögurnar um Alfinn álfakóng, Dísu ljósálf og Gosa hafa fylgt íslenskum börnum í gegnum áratugin...