by Katrín Lilja | nóv 1, 2024 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann gerist bestur. Í hverri bók fær einn nemandi að láta ljós sitt skína og í þeirri nýjustu Bekkurinn minn: Hendi! þarf Hallgrímur að glíma við alls kyns álitamál. Hallgrímur...