by Rebekka Sif | des 15, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Skáldsögur
Bókum Friðgeirs Einarssonar hefur alltaf tekist að skemmta mér konunglega, þá sérstaklega fyrsta skáldsaga hans Formaður húsfélagsins en þessi tvö smásagnasöfn sem hann hefur einnig gefið út eru virkilega fín. Fyrir þessi jól kemur út hans önnur skáldsaga,...
by Rebekka Sif | feb 19, 2019 | Smásagnasafn
Takk fyrir að láta mig vita (2016) er fyrsta bók Friðgeirs Einarssonar en hann þekkja einnig þau sem kannast við skáldsöguna Formann húsfélagsins (2017) og seinna smásagnasafnið hans Ég hef séð svona áður (2018) sem kom út fyrir síðustu jól. Takk fyrir að láta mig...