Kim Stone og fyrsta málið

Kim Stone og fyrsta málið

Angela Marsons skrifar bækurnar um Kim Stone rannsóknarfulltrúa frá West Midlands á Englandi. Eflaust eru margir kunnir Stone enda hafa bækurnar um hana verið þýddar á 28 tungumál og þar á meðal yfir á íslensku af hinni hæfileikaríku Ingunni Snædal. Bækurnar um Kim...