Aðferðir til að lifa af

Aðferðir til að lifa af

Gáfaða dýrið er fimmta bók Sæunnar Kjartansdóttur en bókin kom út núna á vormánuðum 2024. Sæunn er hjúkrunarfræðingur og sálgreinir og hefur áður gefið út bækurnar Hvað gengur fólki til? (1999), Árin sem enginn man (2009), Fyrstu 1000 dagarnir (2015) og Óstýrláta...