Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Þá líður að lokum ársins, jólin eftir nokkra klukkutíma og flestir líklega byrjaðir að elda jólamatinn, í það minnsta undirbúa. Sjálf sit ég enn í sófa, föst í bók, þó búin að skúra út úr húsi en jólamaturinn enn algjörlega óundirbúinn i ísskápnum, börnin enn óböðuð...