Að hafa gaman af deginum

Að hafa gaman af deginum

Að hafa gaman af deginum Samtal við Valdimar Tómasson ljóðskáld um skáldskap og galsagang „Mér finnst samtíminn hégómafullur, neysluglaður og oft á tíðum holur hljómur í því sem verið er að draga heim. Nægjusemi er ekkert mikið að plaga okkur. Ég átti góða samleið með...