Bechdel-Sindra bókaprófið

Bechdel-Sindra bókaprófið

Ég hef lesið fantasíu bækur síðan ég var barn. Tolkien og C.S. Lewis voru mínir fyrstu höfðingjar, en svo bættust við einstaklingar eins og Raymond E. Feist og R. A. Salvatore og Ed Greenwood. Feist hefur ávallt verið í mínu allra mesta uppáhaldi. Ég á allar hans...
Rithornið: Hinn réttsýni foringi

Rithornið: Hinn réttsýni foringi

Hinn réttsýni foringi Eftir Fjalar Sigurðarson   Það rignir. Dúfan breiðir vængi sína hljóðlega út,   Það var orðið áliðið og skuggarnir komu sér gætilega fyrir í hverju skúmaskoti stofunnar. Choe hafði kveikt á fátæklegum kertisstubb til að klára síðustu...
Að hafa gaman af deginum

Að hafa gaman af deginum

Að hafa gaman af deginum Samtal við Valdimar Tómasson ljóðskáld um skáldskap og galsagang „Mér finnst samtíminn hégómafullur, neysluglaður og oft á tíðum holur hljómur í því sem verið er að draga heim. Nægjusemi er ekkert mikið að plaga okkur. Ég átti góða samleið með...
Hinsegin leslisti

Hinsegin leslisti

Rétt tæpum áratug eftir að Samtökin ‘78 voru stofnuð var sett á fót bókasafn með verkum sem fjölluðu um menningu og líf hinsegin fólks. Það er jú gott og gríðarlega mikilvægt að geta speglað sjálft sig í öðrum, séð fyrirmyndir og ólíkar birtingarmyndir í listum og...
Rithornið: Hinn réttsýni foringi

Rithornið: Þrjár örsögur

Þrjár örsögur Eftir Svan Má Snorrason Jarðað Ég tók þátt í því að láta ömmu mína síga niður í jörðina. Það var erfitt en hafðist og ég hugsa ekki oft um það. Tárin sem streymdu þá úr augum mínum breyttust í nokkra pínulitla demanta á leiðinni niður í gröfina og...