by Katrín Lilja | des 2, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Viðtöl
Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér hryllingssöguna Húsið í september í ár. Hann hefur áður sent frá sér bækur fyrir lesendur á yngra stigi eins og sögunar um Kamillu Vindmyllu og Funa og Öldu Földu. Í Húsinu í september slær Hilmar Örn alveg nýjan tón á sínum...
by Katrín Lilja | ágú 9, 2019 | Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Vítisvélar, eftir Philip Reeve í prýðilega góðir íslenskri þýðingu Herdísar M. Hübner, er bók sem ég hlakkaði mjög til að lesa, hafði meira að segja sparað mér hana í marga mánuði. Bókin er flokkuð sem ungmennabók (YA) en gengur fyrir alla aldurshópa. Hún gerist í...