by Katrín Lilja | des 10, 2021 | Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Spennusögur
Emil Hjörvar Petersen hefur skrifað tvær bækur fyrir Storytel Original; Ó, Karítas og Hælið. Sú breyting er þó á útgáfu hljóðbókarinnar Hælið að henni fylgir líka prentuð bók og því tekur Storytel þátt í hinu íslenska jólabókaflóði. Hælið er hrollvekja úr íslenskum...
by Katrín Lilja | okt 16, 2021 | Hrollvekjur, IceCon 2021, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Viðtöl
Emil Hjörvar Petersen sendi frá sér bókina Hælið fyrir stuttu. Bókin er unnin í samstarfi við Storytel, eins og bókin Ó, Karítas sem kom út í fyrra. Viðtökurnar við báðum bókum hafa verið framar vonum segir Emil. „Þetta var víst ein best heppnaða útgáfa Storytel á...