by Katrín Lilja | des 10, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Loftslagsbókmenntir, Skáldsögur, Ungmennabækur, Viðtöl
Kristín Helga Gunnarsdóttir sendir frá sér Fjallaverksmiðju Íslands, í jólabókaflóðið í ár. Kristín Helga hefur áður sent frá sér bækur líkt og Vertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels, sögurnar um FíuSól og ótal fleiri barna- og unglingabækur. „Ég skoða...