by Katrín Lilja | des 1, 2023 | Barnabækur, Fræðibækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2023
Undir Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum leynist risastórt ofureldfjall, eins og stór graftabóla sem bíður eftir því að springa. Tilhugsunin um þetta eldfjall hefur ásótt mig síðan ég var unglingur. Svo stórt eldfjall getur valdið gríðarlegum hamförum. Svo...