Jólabók 2023

Jarðsagan á einföldu máli

Jarðsagan á einföldu máli

Undir Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum leynist risastórt ofureldfjall, eins og stór graftabóla sem bíður eftir því að springa. Tilhugsunin um þetta eldfjall hefur ásótt mig síðan ég var unglingur. Svo stórt eldfjall getur valdið gríðarlegum hamförum. Svo...

Högni – tilfinningalegur hryðjuverkamaður?

Högni – tilfinningalegur hryðjuverkamaður?

Slaufunarmenning, mannleg samskipti, hin hliðin, allt er þetta umfjöllunarefni Auðar Jónsdóttur í bókinni Högni sem Bjartur gefur út. Auður er afkastamikill höfundur en eftir hana liggja til að mynda bækurnar Tryggðarpantur (2006) og Stóri skjálfti (2015) en þær voru...

Múmínálfarnir og Mía litla

Múmínálfarnir og Mía litla

Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan...