by Katrín Lilja | nóv 23, 2018 | Hinsegin bækur, Skáldsögur
Myndin á kápunni heimtar athygli lesandans og er eitthvað svo skemmtilega stuðandi. Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara að lesa en grænlenska konan sem situr svo groddaleg framan á kápunni, nakin, borðandi banana, eins og ekkert annað komi henni við,...