by Katrín Lilja | des 11, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Húsið í september er fyrsta unglingabókin sem Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér. Hann er þekktari fyrir bækurnar um Kamillu Vindmyllu sem eru ætlaðar yngri lesendum og eru töluvert frábrugðnar Húsinu í september. Húsið í september er nokkuð blóðug, hrollvekjandi og...
by Katrín Lilja | des 2, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Viðtöl
Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér hryllingssöguna Húsið í september í ár. Hann hefur áður sent frá sér bækur fyrir lesendur á yngra stigi eins og sögunar um Kamillu Vindmyllu og Funa og Öldu Földu. Í Húsinu í september slær Hilmar Örn alveg nýjan tón á sínum...