by Katrín Lilja | feb 14, 2019 | Fréttir
Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík fer fram að vori í ár, nánar tiltekið dagana 24.-27. apríl, skömmu eftir Dag bókarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin að vori, en áður hefur hún verið haldin í september annað hvert ár, allt frá árinu 1985....