by Katrín Lilja | maí 7, 2019 | Glæpasögur
Í Uppljóstrararnum eftir Jan-Erik Fjell, í þýðingu Herdísar Magneu Hübner, er tengdur saman margra áratuga gamall glæpur í New York og glæpur framinn í Fredrikstad í Noregi nútímans. Anton Brekke, aðstoðarvarðstjóri hjá rannsóknarlögreglunni, er fenginn til að rannaka...