Góðmæðraskólinn

Góðmæðraskólinn

Varst þú að eignast barn? Ertu bugað heima með ungviðið og langar bara í smá pásu frá serjósi, slefi og vanþakklæti? Ertu líka að standa í skilnaði við manninn sem sagðist elska þig að eilífu en er nú fluttur inn með rauðhærðum jógakennara sem borðar bara vegan mat og...