by Jana Hjörvar | okt 3, 2023 | Skáldsögur, Skvísubækur, Sterkar konur
Bókin Í hennar skóm eftir Jojo Moyes kom út núna í sumar og er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjartur Veröld gefur út bækur hennar á íslensku. Það þykir mér mjög vel gert því bæði eru bækur hennar sannkallaður yndislestur en svo er dýrmætt að sjá bækur á borð við hennar...