by Katrín Lilja | des 9, 2021 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021, Léttlestrarbækur
Í Ljósaseríu Bókabeitunnar er ævinlega ein bók á ári sem er prentuð í lit. Það er auðvitað bókin sem kemur út í desember! Að þessu sinni er jólabók Ljósaseríunnar Jónas ísbjörn og jólasveinarnir eftir Súsönnu M. Gottsveinsdóttur með myndlýsingum Victoriu Buzukina....