by Katrín Lilja | jan 8, 2019 | Fréttir
Tolkien var afmælisbarn fyrir stuttu. Lestrarklefinn talaði stuttlega um það í síðustu viku. Tolkien var sextugur árið 1952 þegar hann komst í kynni við upptökutæki. Hann varð heillaður af tækinu og byrjaði þá að taka sjálfan sig upp á meðan hann las úr verkum sínum....