Tolkien les úr Hobbitanum

Tolkien var afmælisbarn fyrir stuttu. Lestrarklefinn talaði stuttlega um það í síðustu viku.

Tolkien var sextugur árið 1952 þegar hann komst í kynni við upptökutæki. Hann varð heillaður af tækinu og byrjaði þá að taka sjálfan sig upp á meðan hann las úr verkum sínum. Að sjálfsögðu er hægt að finna þessar upptökur á internetinu. Hér er upptaka af Tolkien að lesa úr Hobbitanum fyrir áhugasama:

Og hérna er Tolkien að syngja rímur Sáms:

Lestu þetta næst

Geturðu elskað mig núna?

Geturðu elskað mig núna?

Þegar Hvítfeld, fyrsta skáldsaga Kristínar Eiríksdóttur, var sett fyrir í bókmenntafræðiáfanga sem...

Ögrandi smásagnasafn

Ögrandi smásagnasafn

Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara...