by Rebekka Sif | okt 25, 2022 | Jólabók 2022, Skáldsögur
Nú hef ég lesið hverja einustu bók eftir Jónas Reyni frá því að hans fyrsta ljóðabók kom út árið 2017, en sama ár gaf hann út heilar þrjár bækur og vann Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Þetta ár festi hann sig svo sannarlega í sessi sem einn af...