by Ragnhildur | ágú 6, 2018 | Ævisögur, Sterkar konur
Ég stend við mín fyrri orð og böggla hérna út úr mér umfjöllun um Hvunndagshetjuna. Þrjár öruggar aðferðir til að eignast óskilgetin börn eftir Auði Haralds. Þetta var fyrsta bókin sem ég las í fæðingarorlofinu, svo það er liðið hálft ár frá því ég las hana og eflaust...