Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá...
Ragnhildur
Ragnhildur er menntuð sem sagnfræðingur og sérhæfir sig í miðöldum. Hún hefur starfað við hitt og þetta og skrifað tvær fantasíubækur, Koparborgina (2015) og Villueyjar (2019). Sem barn og unglingur las hún mjög mikið af allskonar bókum og tekst því oft að bregða upp þeirri blekkingarmynd að hún sé afar víðlesin, þó hún hafi í raun fátt lesið síðastliðin 15 árin annað en unglingabækur og glæpasögur. Á meðan hún les á hún það til að gleyma því að persónur bókarinnar séu ekki til í alvörunni og fær því oft jafn sterkar skoðanir á hegðun þeirra, innræti og örlögum eins og þær væru fólk af holdi og blóði.
Fleiri færslur: Ragnhildur
Þegar bók verður fyrir því óláni að hljóta tilnefningu
Eins og eflaust fleiri lesendur og bókafólk, þá er ég alltaf frekar spennt að heyra hvaða bækur...
Fremstar allra bóka, sómi skáps og hillu
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er...
Kærkomin endurútgáfa á gamalli klassík
Mikið svakalega gladdist ég mikið þegar ég sá bókina Gunnhildi og Glóa úti í bókabúð um daginn....
Múmínsnáðinn og vorundrið (eða Ragnhildur og búðarferðin)
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt...
Versta bókmenntagrein allra tíma
Eitt sinn skrifaði hún Erna pistilinn sem má ekki skrifa hér á Lestrarklefanum, um hvað henni...