by Katrín Lilja | des 9, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Nýjasta bók Kristjönu Friðbjörnsdóttur er Rosalingarir, fjörug bók um krakka sem þurfa örlitla aðstoð við hið hefðbundna nám enda mikið hæfileikaríkari á öðrum sviðum. Saman fara þau í sérkennslu hjá Halldóri Satrúrnusi, eða herra Halla. Herra Halli er besti kennari í...