by Katrín Lilja | jún 16, 2021 | Sögulegar skáldsögur, Sumarlestur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þótt barnabókaútgáfa sé öflug í byrjun sumars er ekki þar með sagt að unglingabókaútgáfa sér eins mikil. Það gladdi mig því að sjá að Kver bókaútgáfa sendi frá sér bókina Á hjara veraldar eftir Geraldine McCaughreaní lok maí í frábærri þýðingu Sólveigar Sifjar...