by Katrín Lilja | ágú 30, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Ævar Þór Benediktsson sendi frá sér tvær nýjar léttlestrarbækur um miðjan ágúst, rétt fyrir skólabyrjun. Bækurnar eru léttlestrar útgáfan af „Þín eigin“-bókaflokknum, sem hefur verið mjög vinsæll síðustu ár og náð á vel flesta metsölulista. Nýju bækurnar...